Landsbankahlaupið 1999

Landsbankahlaupið 1999

Kaupa Í körfu

Við upphaf hlaupsins í Laugardalnum þar sem 1847 börn mættu til leiks. Eins og sjá má skín einbeitning út úr hverju andliti. Landsbankahlaupið 1999, Stúlkur fæddar 1989 voru fyrsti hópurinn sem lagði af stað. Sigurvegari í þeim aldursflokki stúlkna var Rúna Sif Stefánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar