Makedónía

Sverrir Vilhelmsson

Makedónía

Kaupa Í körfu

Mörg alþjóðleg samtök koma að hjálparstarfi í flóttamannabúðunum í Makedóníu. Nokkrir bandarískir gyðingar tóku sig til fyrir skömmu og söfnuðu ýmiss konar varningi, drifu sig yfir til Evrópu og komu í byrjun vikunnar á áfangastað; einar flóttamannabúðirnar í grennd við Skopje í Makedóníu. Skipuleggjandi verkefnisins sem ísraelska ungliðahreyfingin stendur fyrir í einum flóttamannabúðunum býr sig undir að taka ljósmynd af nokkrum barnanna sem búa í búðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar