Makedónía

Sverrir Vilhelmsson

Makedónía

Kaupa Í körfu

Mörg alþjóðleg samtök koma að hjálparstarfi í flóttamannabúðunum í Makedóníu. Nokkrir bandarískir gyðingar tóku sig til fyrir skömmu og söfnuðu ýmiss konar varningi, drifu sig yfir til Evrópu og komu í byrjun vikunnar á áfangastað; einar flóttamannabúðirnar í grennd við Skopje í Makedóníu. Ein af hjálparsveitunum í Brazda búðunum er frá Grikklandi , hér er einn grísku læknanna að skoða í eyru eins barnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar