Ölfushöllin

Arnaldur Halldórsson

Ölfushöllin

Kaupa Í körfu

Frjálst vöruuppboð verður haldið 15. maí næstkomandi í Reiðhöllinni á Ingólfshvoli og er það Viðskiptanetið hf. sem stendur að uppboðinu. Að sögn Þórdísar Leifsdóttur, sem er framkvæmdastjóri uppboðsins, er markmiðið að efla tengsl þeirra fyrirtækja sem aðild eiga að Viðskiptanetinu en að auki er meiningin að skemmta þátttakendum og almenningi með uppátækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar