Smáþjóðaleikarnir í Liectensein

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smáþjóðaleikarnir í Liectensein

Kaupa Í körfu

Gullparið. KÆRUSTUPARIÐ Örn Arnarson og Lára Hrund Bjargardóttir, uppskar ríkulega á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Örn fór heim með sjö gullverðlaun úr jafn mörgum sundgreinum og vann flest gullverðlaun allra keppenda á leikunum sem var slitið á laugardaginn. Lára Hrund vann fern gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. Valur B. Jónatansson skrifar frá Liechtenstein

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar