Macedonia

Sverrir Vilhelmsson

Macedonia

Kaupa Í körfu

FJÖRUTÍU og sjö flóttamenn frá Kosovo kvöddu í gærmorgun ættingja sína með tárum áður en þeir stigu upp í langferðabifreið og héldu frá Brazda-búðunum við Skopje í Makedóníu en endanlegur áfangastaður þeirra er Ísland. Meðal þeirra sem nú koma eru 24 ættingjar rafvirkjans Nazims Beqiris sem þegar er kominn til landsins. Kvedjustund! hluti einnar albonsku flottamannafjolskyldunnar skommu adur en stigid var upp i rutu i brazda budunum i gaermorgun. Madurinn lengst til haegri er aettingi sem ekki for med og thad var hjartnaem stund thegar hann kyssti ferdalangana bless.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar