Umferðarfulltrúar

Sverrir Vilhelmsson

Umferðarfulltrúar

Kaupa Í körfu

UMFERÐARÖRYGGISFULLTRÚAR verða starfandi í sumar á vegum Umferðarráðs og Slysavarnafélags Íslands eins og undanfarin tvö sumur. Þeir verða á Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Hlutverk þeirra er að vekja athygli á umferðarmálum og hvetja sem flesta til að leggja þeim lið heima í héraði. FRÁ FYRSTA fundi umferðaröryggisfulltrúanna í húsi Slysavarnafélagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar