Bessastaðir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Forseti Lettlands fundaði með forseta Íslands á Bessastöðum Aðild að NATO mikilvæg GUNTIS Ulmanis, forseti Lettlands, sem staddur er í opinberri heimsókn á Íslandi, sagði á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær að til að tryggja öryggi Lettlands væri afar mikilvægt fyrir landið að gerast aðili að Atlantshafsbandalaginu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar