Miklabraut

Þorkell Þorkelsson

Miklabraut

Kaupa Í körfu

Brúarsmíðin yfir Miklubraut við Skeiðarvog er nokkuð á undan áætlun. Hér sést vel yfir framkvæmdasvæðið á mótum Miklubrautar, Skeiðarvogs og Réttarholtsvegar, en myndin er tekin til vesturs. Búið er að opna slaufuna sunnan Miklubrautar og inn á Réttarholtsveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar