Götusóparar

Þorkell Þorkelsson

Götusóparar

Kaupa Í körfu

Guðni Hannesson, verkstjóri hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar, var heldur óhress með íbúana við Óðinsgötu í gærmorgun þegar stóð til að hreinsa götuna eftir veturinn. Nær enginn þeirra hafði farið að tilmælum um að leggja hinum meginn götunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar