Skólagarðar

Skólagarðar

Kaupa Í körfu

ÓFÁAR kynslóðir barna hafa gróðursett í skólagörðum borgarinnar og uppskorið grænmeti og annað góðmeti. Þau öðlast viss tengsl við landið með þessari iðju, fá holla útiveru og sjá einnig afrakstur erfiðis síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar