Kramhúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kramhúsið

Kaupa Í körfu

LEIKHÓPI 10­12 ára barna í Kramhúsinu hefur verið boðið að koma á alþjóðlega leiklistarhátíð barna, FITE, sem nú er haldin í 13. sinn í Toulouse í Frakklandi 8.-11. júní. Leikhópurinn kallar sig Tröllabörnin og hafa meðlimir hópsins verið þátttakendur á leiklistarnámskeiðum í Kramhúsinu .TRÖLLABÖRNIN úr Kramhúsinu flytja verkið Kraftar á leiklistarhátíð barna í Frakklandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar