MR útskrift

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

MR útskrift

Kaupa Í körfu

Hvítir kollar HVÍTIR kollar nýstúdenta setja nú svip sinn á mannlífið um land allt en útskriftum framhaldsskólanna lýkur brátt. Menntaskólinn í Reykjavík útskrifaði stúdenta í gær og stilltu þeir sér upp til myndatöku á tröppum Háskólans að venju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar