Sjómannadagurinn

Þorkell Þorkelsson

Sjómannadagurinn

Kaupa Í körfu

Látinna sjómanna minnst á aldarhvörfum á sjómannadeginum í Reykjavík . JOHN Prescott, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, og Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadagsráðs, leggja blómsveig að leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar