Breska sendiráðið

Þorkell Þorkelsson

Breska sendiráðið

Kaupa Í körfu

Í gær voru afhent verðlaun í samkeppni sem Exeter-háskólinn í Englandi stóð fyrir meðal nemenda í menntaskólum og Háskóla Íslands. Á myndinni eru f.v. James McCulloch, sendiherra Breta á Íslandi, Silja Björk Baldursdóttir og Hlynur Pétursson, sem hlutu verðlaunin, og Guðmundur Hafsteinsson frá Atlanta-flugfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar