Húsdýragarðurinn vinnuskólar

Jim Smart

Húsdýragarðurinn vinnuskólar

Kaupa Í körfu

HÚN aðhafðist nokkuð, stúlkan sem leyndist í skjóli skógar í Húsdýragarðinum í gær. Ekki harmaði hún heimsókn ljósmyndarans líkt og sekir skógarmenn til forna hörmuðu heimsóknir njósnara er komust á snoðir um ferðir þeirra, enda var ekkert sem rak hana til skógar annað en vinnugleði og smekkur fyrir snyrtilegu umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar