Leikskólinn Mýri

Jim Smart

Leikskólinn Mýri

Kaupa Í körfu

Í gær var haldið upp á 10 ára afmæli leikskólans Mýrar á svokallaðri Skerpluhátíð sem er árleg sumarhátið leikskólans. Í tilefni dagins var eldri nemendum boðið í heimsókn, slegið var upp garðveislu og ýmislegt til skemmtunar gert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar