Austurvöllur

Jim Smart

Austurvöllur

Kaupa Í körfu

Hátíðarhöld á höfuðborgarsvæðinu 17. júní. EKKI er hægt að segja að veðurguðirnir hafi verið í þjóðhátíðarskapi á 17. júní. Þessi unga stúlka lét það þó ekki á sig fá heldur spennti upp regnhlífina sína til að verjast vatni og vindi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar