Fálkaorða

Jim Smart

Fálkaorða

Kaupa Í körfu

HERRA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi Sigurð Magnússon, íþróttafrömuð, stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 17. júní. Þá sæmdi hann Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmann, Birgi Þorgilsson ferðamálafrömuð, Braga Árnason prófessor, Braga Einarsson forstjóra, Gunnar Eyjólfsson leikara, Karólínu Eiríksdóttur tónskáld, Katrínu Hall listdansstjóra, Rakel Olsen útgerðarmann, Rannveigu Rist forstjóra og Sæunni Axelsdóttur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. FORSETI Íslands sæmdi ellefu Íslendinga riddarakrossi og einn Íslending stórriddarakrossi í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar