Landssíminn

Landssíminn

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, um breytinhgar á yfirstjórn Landssímans hf. ÞÓRARINN V. Þórarinsson, nýráðinn forstjóri Landssímans, varð 45 ára í gær og af því tilefni var boðið upp á afmælistertu. Það var létt yfir æðstu stjórnendum Landssímans þegar Þórarinn skar fyrstu tertusneiðina fyrir Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra. Friðrik Pálsson nýkjörinn stjórnarformaður Landssímans fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar