Stúlkur skoða túlipana

Kristján Kristjánsson

Stúlkur skoða túlipana

Kaupa Í körfu

SYSTURNAR Anna Gyða og Freyja Sigurgísladætur frá Álftanesi voru í heimsókn á Akureyri í blíðviðrinu um helgina. Á leið sinni um miðbæinn rákust þær á þessa fallegu túlipana sem starfsfólk umhverfisdeildar hefur gróðursett á horni Gránufélagsgötu og Glerárgötu. Túlipanarnir eru mjög litskrúðugir og vekja óneitanlega mikla athygli vegfarenda. myndvinnsla akureyri. systurnar anna gyda og freyja fra alftanesi skoda tulipanana a akureyri. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar