Íslenskir tómatar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenskir tómatar

Kaupa Í körfu

Rannsókn á gæðum og hollustu grænmetis á íslenskum markaði ÍSLENSKT grænmeti stenst fyllilega samanburð við það erlenda grænmeti sem hér er á boðstólum hvað varðar gæði og hollustu. Þetta er helsta niðurstaða rannsóknar á grænmeti á íslenskum markaði, sem nú er unnið að hjá Matvælarannsóknum á Keldnaholti. ( Filma úr safni fyrst birt 19980110 Mappa Matvæli 4, síða 13 röð 1b Íslenskir tómatar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar