Forsætisráðherra Finnlands

Arnaldur Halldórsson

Forsætisráðherra Finnlands

Kaupa Í körfu

PAAVO Lipponen, forsætisráðherra Finnlands, lenti skömmu fyrir ellefu í gærmorgun á Keflavíkurflugvelli ásamt fríðu föruneyti. Lipponen er á Íslandi til að sækja árlegan fund forsætisráðherra Norðurlanda, en hann kom fyrstur þeirra til landsins í gær. Með í för var eiginkona hans, Pa¨ivi Lipponen, og níu mánaða gömul dóttir þeirra, Emilia, sem Lipponen sést halda á út úr flugvélinni á myndinni. Finnski ráðherrann kemur til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar