Kópavogshöfn

Þorkell Þorkelsson

Kópavogshöfn

Kaupa Í körfu

Tekjur Kópavogshafnar aukast um 60% TEKJUR Kópavogshafnar jukust um rúm 60% á síðasta ári miðað við1999, að því er fram kemur í yfirliti um tekjur hafnarinnar. Áætlaðar tekjur fyrir árið 2000 eru 16,5 milljónir króna en árið 1999 námu þær 10,2 m. kr. Árið 1998 voru tekjurnar um 7 m.kr. MYNDATEXTI: Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Kópavogshöfn síðastliðin þrjú ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar