Örfirsey

Þorkell Þorkelsson

Örfirsey

Kaupa Í körfu

1999 Örfirisey eins og hún lítur út í dag. Hún hefur verið stækkuð töluvert til norðvesturs og er áætlað að fylla alveg upp í kverkina vestantil á næsta áratug. Olíubirgðastöðin hefur stækkað verulega og er nú eina olíustöðin í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar