Morgunblaðið fær Umhverfisverðlaun RVK-borgar

Jim Smart

Morgunblaðið fær Umhverfisverðlaun RVK-borgar

Kaupa Í körfu

HARALDUR Sveinsson, stjórnarformaður Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, tekur við umhverfisverðlaunum Reykjavíkurborgar úr hendi Helga Péturssonar, varaforseta borgarstjórnar og formanns heilbrigðis- og umhverfisnefndar Reykjavíkur. Í forgrunni er verðlaunagripurinn Eldurinn eftir listamanninn Huldu Hákon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar