VÍS gefur hjálma

Sverrir Vilhelmsson

VÍS gefur hjálma

Kaupa Í körfu

Gunnar Gunnarsson umferðaröryggisfulltrúi á Norðurlandi er þessa dagana að færa knattspyrnuþjálfurum liða á Norðurlandi reiðhjólahjálma, en það er Vátryggingafélag Íslands sem gefur hjálmana, alls um 50 stykki. Á myndinni afhendir Gunnar þjálfurunum Birni Björnssyni, Jóni Pétri Róbertssyni, Hlyni Jóhannssyni, Slobodan Milisic og Jóhanni Steinarssyni reiðhjólahjálmana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar