Hlauparar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hlauparar

Kaupa Í körfu

Annað hvert ár er hlaupið úti um allan heim í þágu friðar og nú er verið að hlaupa hringinn í kringum Ísland af því tilefni. Stefán Inga Stefánsson og Rakel Tryggvadóttir taka þátt í hlaupinu hér heima en eru bæði búin að hlaupa yfir stóran hluta Evrópu og Rússlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar