Möguleikhúsið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Möguleikhúsið

Kaupa Í körfu

Það er heilmikið verk að setja upp leikrit, hvað þá Shakespeare. Það kom þó ekki í veg fyrir að krakkarnir í Möguleikhúsinu settu upp eigin útgáfu af Draumi á Jónsmessunótt . Inga Rún Sigurðardóttir, áður álfastelpan Ertublóm, brá sér á sýninguna auk þess að kanna hvað það sé sem gerir stemmninguna fyrir leiksýningu svona sérstaka. BRYNJA Sveinsdóttir, sem leikur álfastelpuna Ertublóm, Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Eigefur og Mustarðskorn, ásamt Úllu Björnsdóttur, sem leikur Helenu, gáfu sér tíma til að spjalla aðeins við blaðamann fyrir sýningu.  Möguleikhúsið Laugavegi 105. Leiksýning barna 9-12 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar