Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga

Brynjar Gauti

Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga

Kaupa Í körfu

Hlutafjárútboði Íslenska járnblendifélagsins er lokið, en í útboðinu nutu hluthafar forgangsréttar til áskriftar að nýjum hlutum. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að alls skráðu hluthafar sig fyrir tæplega 499 milljónum króna að nafnverði í útboðinu en í boði voru 650 milljónir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar