Félagsstofnun stúdenta

Þorkell Þorkelsson

Félagsstofnun stúdenta

Kaupa Í körfu

Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta var veittur sl. þriðjudag í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Að þessu sinni voru tveir styrkir veittir. Georg Lúðvíksson hlaut styrk fyrir cand. scient verkefni sitt í rafmagns- og tölvuverkfræði, "Greining punktamynstra í DNA-himnum með aðstoð mjúkra reikniaðferða", Inga Dóra Sigufúsdóttir hlaut styrk fyrir MA-verkefni sitt í félagsfræði, "Skipulag og árangur á sviði vísinda- og þróunarstarfs á Íslandi í tengslum við opinbera stefnumótun", Inga Dóra Sigfúsdóttir tekur við styrknum úr hendi Guðjóns Ólafs Jónssonar, formanns stjórnar Félagsstofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar