Heilsuverndarstöð

Þorkell Þorkelsson

Heilsuverndarstöð

Kaupa Í körfu

Heilsugæsla Reykjavíkur og Ríkisspítalar undirrita samning. Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, og Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna, skrifuðu undir samninginn að viðstöddum forstöðumönnum deildanna, læknum, ljósmæðrum og fjölmiðlafólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar