Fuglabjörgun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fuglabjörgun

Kaupa Í körfu

Helgi E. Helgason fréttamaður og kona hans Ásdís Ásmundsdóttir tóku að sér að fóstra tvo litla fugla, þau Tomma og Snæfríði, fyrir barnabarn sitt sem brá sér í útilegu. Þegar þau opnuðu búrið til að hreinsa það kom svolítið óvænt upp á, annar fuglanna slapp út, flaug beint út á svalir og hvarf. FuglinnTommi, annar tveggja fugla sem Helgi E. Helgason var að fóstra fyrir barnabarn sitt, slapp út og Helgi reynir að lokka hann til sín en ekkert gengur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar