Kaffi Nauthóll

Jim Smart

Kaffi Nauthóll

Kaupa Í körfu

Á KaffiI Nauthól í Nauthólsvík er boðið upp á sérstakan hundamatseðil fyrir þá hunda sem leið eiga hjá með eigendum sínum og ætti því ekki að væsa um þá fjórfættu á meðan staldrað er við. Að sögn Maríu Björnsdóttur, eins eigenda kaffihússins, er hundunum boðið upp á hundabein og slög en þurrfóður þegar þau eru ekki til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar