Ingibjörg Sólrún

Jim Smart

Ingibjörg Sólrún

Kaupa Í körfu

Samningar undirritaðir um stækkun Kringlunnar, tekist í hendur eftir undirritun samnings um byggingu leikhússalar, Borgarbókasafns, bílageymslu, torga og tengibyggingar við verslunarmiðstöðina Kringluna í gær. Samninginn undirrituðu, talið frá vinstri, Einar Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. og Þórhildur Þorleifsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar