Hveragerði sýning

Jim Smart

Hveragerði sýning

Kaupa Í körfu

VERK 61 LISTMÁLARA Í LISTASKÁLANUM Í HVERAGERÐI Hópur listmálara hyggst slá skjaldborg um Listaskálann í Hveragerði sem hefur verið lokaður frá áramótum. Þar verður opnuð í dag samsýningin Samstaða ­ 61 listmálari og er tilgangurinn tvíþættur; að sýna Listaskálanum og eiganda hans, Einari Hákonarsyni, samstöðu í þrengingum og efla samstöðu meðal listmálara. EINAR Hákonarson og Kjartan Guðjónsson virðast nokkuð sáttir við uppröðunina hjá þeim nöfnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar