Ríkislögreglustjóri

Jim Smart

Ríkislögreglustjóri

Kaupa Í körfu

Sektarboðum lögreglunnar fjölgaði um 1.769, eða 25%, á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs, frá sama tímabili í fyrra. Þá voru þau 7.202, en í ár 8.971. Þetta kom fram á blaðamannafundi ríkislögreglustjóra í gær. Að sögn lögreglunnar er þetta hertu eftirliti hennar að þakka, en 1. janúar 1998 var tekið í notkun nýtt sektarkerfi, svokallað punktakerfi, fyrir land allt og löggæsla hert. Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Stefán Eiríksson frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn kynntu þróun umferðarstarfs lögreglunnar í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar