Suðurskautsfararnir

Jim Smart

Suðurskautsfararnir

Kaupa Í körfu

Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason, sem fyrir rúmu einu og hálfu ári gengu á suðurskautið ásamt Ólafi Erni Haraldssyni, ætla á næsta ári að ganga á norðurpólinn. Þar með munu Íslendingar hafa náð syðsta, nyrsta og hæsta punkti jarðar, "pólunum þremur", á aðeins þremur árum. SUÐURSKAUTSFARARNIR þrír, Ingþór Bjarnason sálfræðingur, Haraldur Örn Ólafsson lögmaður og Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður leita enn styrktaraðila vegna leiðangursins á norðurpólinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar