Mosfellsbær undirskrift

Mosfellsbær undirskrift

Kaupa Í körfu

Skógræktafélag Íslands og Félag íslenskra hljómlistarmanna hafa skrifað undir samstarfssamning um að FÍH útvegi skógræktarfélögum landsins tónlistarmenn til að koma fram á skógardögum og öðrum uppákomum í ár í tilefni af 100 ára afmæli skógræktar í landinu. Alls eru 56 skógræktarfélög í landinu og geta þau öll notið góðs af samningnum. Dixieland sveit Árna Ísleifs tók eina sveiflu í skógarreitnum undir Hamrahlíð þegar skrifað var undir samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar