Skátamót

Skátamót

Kaupa Í körfu

Fjölmennasta landsmóti skáta á Úlfljótsvatni lýkur í dag. Skátar og gestir þeirra skemmtu sér vel á laugardaginn þegar ríflega 5.000 manns tóku lagið við varðeldinn á landsmótinu við Úlfljótsvatn. Þetta fjölmennasta landsmót skáta hingað til hefur gengið ótrúlega vel, að sögn Benjamíns Axels Árnasonar mótsstjóra. Emma Marshall sá um uppvaskið þetta kvöldið fyrir hressan skátahóp frá Skotlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar