Seljahverfi

Sverrir Vilhelmsson

Seljahverfi

Kaupa Í körfu

Unnið er að gerð nýs knattspyrnuvallar á svæði ÍR-inga í Seljahverfi. Völlurinn verður sjötti grasvöllur félagsins. Hann er einkum ætlaður til æfinga. Fyrirhugað er að sá grasfræi í völlinn í sumar og verður þá hægt að taka hann í notkun í lok sumars árið 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar