Heilbrigðisráðherra

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilbrigðisráðherra

Kaupa Í körfu

Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær lagði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra fram skýrslu um lífskjör og lífshætti aldraðra og var skýrslan jafnframt kynnt fjölmiðlum. Félagsvísindastofnun hefur safnað í skýrslu viðamiklum upplýsingum um lífskjör og lífshætti aldraðra og er þar bæði að finna kynslóðagreiningu og samanburð milli landa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar