Undirskrift samstarfssamnings sveitarfélaga
Kaupa Í körfu
SVEITARFÉLÖGIN Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur og Ólafsfjarðarbær hafa undirritað samning um samstarf á sviði sérfræðiþjónustu skóla, þjónustu við fatlaða og um eflingu heilsugæslu. Sveitarfélögin þrjú hafa á undanförnum mánuðum unnið sameiginlega að undirbúningi að samþættingu skóla- og félagsþjónustu í kjölfar þeirrar ákvörðunar að Skólaþjónusta Eyþings var lögð niður. Samningurinn var undirritaður af bæjar- og sveitarstjórunum í blíðviðri úti í Hrísey í gær. Fulltrúar sveitarfélaganna við undirskrift samningsins í Hrísey í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir