Undirskrift samstarfssamnings sveitarfélaga

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirskrift samstarfssamnings sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

SVEITARFÉLÖGIN Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur og Ólafsfjarðarbær hafa undirritað samning um samstarf á sviði sérfræðiþjónustu skóla, þjónustu við fatlaða og um eflingu heilsugæslu. Sveitarfélögin þrjú hafa á undanförnum mánuðum unnið sameiginlega að undirbúningi að samþættingu skóla- og félagsþjónustu í kjölfar þeirrar ákvörðunar að Skólaþjónusta Eyþings var lögð niður. Samningurinn var undirritaður af bæjar- og sveitarstjórunum í blíðviðri úti í Hrísey í gær. Fulltrúar sveitarfélaganna við undirskrift samningsins í Hrísey í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar