Drengur við Andapollinn á Akureyri

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Drengur við Andapollinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Endurnar við Andapollinn á Akureyri eru vanar því að vegfarendur gauki að þeim brauðmeti og öðru góðgæti. Á meðfylgjandi mynd virðast þær bíða eftir að drengurinn rífi upp brauðpokann en ekki er vitað hvort þeim varð að ósk sinni í þetta skiptið. Myndvinnsla akureyri litur asdis drengur vid andapollinn a akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar