Eyjabakkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyjabakkar

Kaupa Í körfu

Þúsundir geldgæsa eru nú á hinu umdeilda svæði Eyjabökkum, við norðaustanverðan Vatnajökul, þar sem þær bíða þess að verða fleygar á ný. Á meðan þær eru í sárum, þ.e.a.s. hafa fellt flugfjaðrir sínar, halda þær sig í stórum hópum við jökullón undan sporði Eyjabakkajökuls og við upptakakvíslar Jökulsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar