Úkraína-Ísland

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úkraína-Ísland

Kaupa Í körfu

Í góðri gæslu. Úkraínski markahrókurinn Shevshenko er einn eftirsóttasti framherji evrópskrar knattspyrnu en hann átti engin svör við góðum varnarleik Íslendinga í gær. Ísland gerir jafntefli, 1-1, í knattspyrnulandsleik við Úkraínu í Kiev. Auðunn Helgason gætir Shevshenkos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar