Jökulhlaup

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jökulhlaup

Kaupa Í körfu

Umbrot á Mýrdalsjökli og hlaup í Jökulsá á Sólheimasandi. Hér sjást sprungurnar í sigkatlinum sem myndaðist í umbrotunum á Mýrdalsjökli aðfaranótt sunnudagsins. Horft er til norð- austurs og má sjá glitta í Kötlukoll vestari ofarlega til vinstri á myndinni. Á henni má einnig sjá flugvél Ómars Ragnarssonar sem þarna var á flugi til að kanna vegsummerki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar