Tónleikar í Skálholti

Sverrir Vilhelmsson

Tónleikar í Skálholti

Kaupa Í körfu

Við setningu Sumartónleika í Skálholti í dag verða frumfluttar fimm nýjar útsetningar Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar á sálmum úr gömlum íslenskum tónlistarhandritum, m.a. úr Hymni scholares, söngkveri Skálholtssveina. Hilmar Örn Agnarsson organisti, Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson tónskáld, Finnur Bjarnason tenór og Margrét Bóasdóttir sópran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar