Skátamót

Skátamót

Kaupa Í körfu

Fjölmennasta landsmóti skáta á Úlfljótsvatni lýkur í dag. Skátar og gestir þeirra skemmtu sér vel á laugardaginn þegar ríflega 5.000 manns tóku lagið við varðeldinn á landsmótinu við Úlfljótsvatn. Þetta fjölmennasta landsmót skáta hingað til hefur gengið ótrúlega vel, að sögn Benjamíns Axels Árnasonar mótsstjóra. Mörgum þótti gott að skella sér í leðjubað í sólinni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar