Byggingavinna

Sverrir Vilhelmsson

Byggingavinna

Kaupa Í körfu

Megn óánægja meðal trésmiða á Akureyri vegna launakjara. Flest byggingafyrirtæki á Akureyri hafa næg verkefni og er mikið að gera. Allmargir smiðir í bænum hafa tilkynnt að þeir muni ekki vinna yfirvinnu. Á myndinni má sjá smiði að störfum við nýbyggingu í miðbæ Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar